Orðskviðir
vísir
I
Hygginn
lærisveinn þiggur leiðsögn.
Heimskum er
leiðsögn til ama
Orðskviðir vísir II
Hygginn
lærisveinn leitareftir kennslu.
Heimskinginn
sniðgengur kennslu.
Orðskviðir vísir III
Hygginn
lærisveinn hlustar á ráð Drottins.
Afglapanum finnst
sinn vegur réttur.
Orðskviðir
vísir
IV
Kenning hins
vitra er lífslind.
Vegur óguðlegra
leiðir þá í villu.
Orðskviðir vísir V
Vitur sonur
hlýðir umvöndun föður síns,
en spottarinn
sinnir engum átölum.
Orðskviðir vísir
VI
Varir hinna vitru
dreifa út þekkingu,
en hjarta
heimskingjanna er rangsnúið.
Orðskviðir
vísir VII
Sá fer lífsins
leið, er varðveitir aga,
en sá villist, er
hafnar umvöndun.
Orðskviðir
vísir VIII
Sá sem aga hafnar,
fyrirlítur sjálfan sig,
en sá sem hlýðir
á umvöndun, aflar sér hygginda.
Orðskviðir vísir
IX
Mörg eru áformin
í mannshjartanu,
en ráðsályktun
Drottins stendur.
Orðskviðir vísir X
Af tungu hinna
vitru drýpur þekking,
en munnur
heimskingjanna eys úr sér vitleysu.