Snú þú hjarta þínu að umvöndun og eyrum þínum að vísdómsorðum.

 

Orðskviðirnir 10:8-8

-8- Sá sem er vitur í hjarta, þýðist boðorðin, en sá sem er afglapi í munninum, steypir sér í glötun.

Orðskviðirnir 23:12-12

-12- Snú þú hjarta þínu að umvöndun og eyrum þínum að vísdómsorðum.

Orðskviðirnir 25:12-12

-12- Eins og gullhringur og skartgripur af skíru gulli, svo er vitur áminnandi heyranda eyra.

 Sá sem elskar aga, elskar þekking,