1Jóh 2:3-5
Og á
því vitum vér, að vér þekkjum hann,
ef vér höldum boðorð hans.
Sá sem segir: Ég þekki hann,
og heldur ekki boðorð hans,
er lygari
og sannleikurinn er ekki í honum.
En hver sem varðveitir orð hans,
í honum er sannarlega kærleikur
til
Guðs orðinn fullkominn.
Af því þekkjum vér,
að vér erum í honum.
Jesús segir í:
Lúk 21:33
Himinn og jörð munu líða undir lok,
en orð mín munu
aldrei undir lok líða.

|