"
Ritað er "
Matt
5:17-20
17-
Ætlið ekki, að ég sé kominn til að afnema lögmálið eða spámennina.
Ég kom ekki
til að afnema, heldur uppfylla .

-18- Sannlega segi ég
yður: Þar til himinn og jörð
líða undir lok,
mun ekki einn smástafur eða stafkrókur falla úr lögmálinu,
uns
allt er komið fram.

-19- Hver sem því
brýtur eitt af þessum minnstu boðum
og kennir öðrum það, mun kallast minnstur í
himnaríki,
en sá, sem heldur þau og kennir, mun mikill kallast í himnaríki.

-20- Ég segi yður: Ef
réttlæti yðar ber ekki af réttlæti fræðimanna og farísea,
komist þér aldrei í
himnaríki.

|