
Heimasíða þessi er unnin af góðum vilja,
en það litla ritmál,
sem unnið er af mér
kann að geyma stafsetningarvillur.
Brosum bara
saman að því, í umburðarlyndi.


En þegar kemur að Orðinu í orði Drottins,
þá gildir annað mat,
og þar segir svo,
okkur til uppfræðslu:

Lúkasarguðspjall 16:16-17
það er auðveldara, að himinn og jörð líði undir lok,
en einn stafkrókur lögmálsins falli úr gildi.

Að trúa á
Jesú
er að trúa
Honum og orði hans öllu,
því Jesú lifir í dag og um eilífð

Magnús
Björnsson
Vitnisburður minn texti
Heimasíðan
|