Vegstikur 15.dags mánađarins


Textinn er tekin úr:  Sálmarnir 59:10-10
Guđ er háborg mín.

Textinn er tekin úr:  2. Samúelsbók 22:2-3
  Drottinn er bjarg mitt og vígi, 
hann er sá sem hjálpar mér. 
Guđ minn er hellubjarg mitt, 
ţar sem ég leita hćlis, 
skjöldur minn 
og horn hjálprćđis míns, 
háborg mín og hćli, 
frelsari minn,..

Textinn er tekin úr:  Sálmarnir 28:7-7
Drottinn er vígi mitt og skjöldur, 
honum treysti hjarta mitt. 
Ég hlaut hjálp, 
ţví fagnar hjarta mitt, 
og međ ljóđum mínum lofa ég hann.

Textinn er tekin úr:  Hebreabréfiđ 13:6-6
Ţví getum vér öruggir sagt:
 Drottinn er minn hjálpari, 
eigi mun ég óttast. 
Hvađ geta mennirnir gjört mér?

Textinn er tekin úr:  Sálmarnir 125:2-2
 Drottinn er kringum lýđ sinn 
héđan í frá og ađ eilífu.

Textinn er tekin úr:  Sálmarnir 63:8-8
Ţví ađ ţú ert mér fulltingi, 
í skugga vćngja ţinna fagna ég.

Textinn er tekin úr:  Sálmarnir 31:4-4
Ţví ađ ţú ert bjarg mitt og vígi, 
og sakir nafns ţíns 
munt ţú leiđa mig 
og stjórna mér.