Lát mig ná rétti mínum, Drottinn,
ţví ađ ég geng fram í grandvarleik
og ţér treysti ég óbifanlega.
Rannsaka mig, Drottinn, og reyn mig,
prófa hug minn og hjarta.
Ţví ađ ég hefi elsku ţína fyrir augum,
og ég geng í sannleika ţínum.
Ég tek mér eigi sćti hjá lygurum
og hefi eigi umgengni viđ fláráđa menn.
Ég hata söfnuđ illvirkjanna,
sit eigi međal óguđlegra.
Ég ţvć hendur mínar í sakleysi
og geng í kringum altari ţitt, Drottinn,
til ţess ađ láta lofsönginn hljóma
og segja frá öllum ţínum dásemdarverkum.
Drottinn, ég elska bústađ húss ţíns
og stađinn ţar sem dýrđ ţín býr.
Hríf eigi sál mína burt međ syndurum
né líf mitt međ morđingjum,
ţeim er hafa svívirđing í höndum sér
og hćgri höndina fulla af mútugjöfum.
En ég geng fram í grandvarleik,
frelsa mig og líkna mér.
Fótur minn stendur á sléttri grund,
í söfnuđunum vil ég lofa Drottin.