Vegstikur
4. dags mánađarins
Móse vissi ekki ađ
geislar stóđu af andlitshörundi hans,
af ţví ađ hann hafđi talađ viđ Drottin.
Gef eigi oss,
Drottinn,eigi oss,
heldur ţínu nafni dýrđina
Herra, hvenćr sáum vér ţig hungrađan
og gáfum ţér ađ eta
eđa ţyrstan
og gáfum ţér ađ drekka?
Veriđ lítillátir og metiđ ađra meira en sjálfa yđur.
Skrýđist allir lítillćtinu hver gagnvart öđrum,
Jesús ummyndađist fyrir augum ţeirra,
ásjóna hans skein sem sól,
og klćđi hans urđu björt eins og ljós.
Allir sem í ráđinu sátu,
störđu á Stefán og
sáu,
ađ ásjóna hans var
sem engils ásjóna.
Ég hef gefiđ ţeim ţá dýrđ,
sem ţú gafst mér,
En allir vér,
sem međ óhjúpuđu andliti
endurspeglum dýrđ Drottins,
ummyndumst til hinnar sömu myndar,
frá dýrđ til dýrđar.
Ţetta gjörir andi Drottins.
Ţér eruđ ljós heimsins.
Borg, sem á fjalli stendur, fćr ekki dulist.
Ekki kveikja menn heldur ljós og setja undir mćliker,
heldur á ljósastiku,
og ţá lýsir ţađ öllum í húsinu.
|