Vegstikur 4. dags mánađarins



Texti: 2. Mósebók 34:29-2
Móse vissi ekki ađ 
geislar stóđu af andlitshörundi hans,
af ţví ađ hann hafđi talađ viđ Drottin.

Texti: Sálmarnir 115:1-1
Gef eigi oss,
 Drottinn,eigi oss,
heldur ţínu nafni dýrđina

Texti: Matteusarguđspjall 25:37-37
 Herra, hvenćr sáum vér ţig  hungrađan
og gáfum ţér ađ eta
eđa ţyrstan 
og gáfum ţér ađ drekka?

Texti: Filipíbréfiđ 2:3-3
 Veriđ lítillátir og metiđ ađra meira en sjálfa yđur.

Texti: 1. Pétursbréf 5:5-5
 Skrýđist allir lítillćtinu hver gagnvart öđrum, 

Texti: Matteusarguđspjall 17:2-2
Jesús ummyndađist fyrir augum ţeirra,
ásjóna hans skein sem sól,
og klćđi hans urđu björt eins og ljós.

Texti: Postulasagan 6:15-15
 Allir sem í ráđinu sátu, 
störđu á Stefán og sáu,
ađ ásjóna hans var 
sem engils ásjóna.

Texti: Jóhannesarguđspjall 17:22-22
Ég hef gefiđ ţeim ţá dýrđ,
sem ţú gafst mér,
 
Texti: 2. Korintubréf 3:18-18
En allir vér,
sem međ óhjúpuđu andliti
endurspeglum dýrđ Drottins,
ummyndumst til hinnar sömu myndar,
frá dýrđ til dýrđar.
 Ţetta gjörir andi Drottins.

Texti: Matteusarguđspjall 5:14-15
 Ţér eruđ ljós heimsins.
Borg, sem á fjalli stendur, fćr ekki dulist.
Ekki kveikja menn heldur ljós og setja undir mćliker,
heldur á ljósastiku,
og ţá lýsir ţađ öllum í húsinu.