Textinn er tekin úr:  Matteusarguðspjall 6:10-10
...Verði þinn vilji, 
svo á jörðu sem á himni.

Textinn er tekin úr:  Efesusbréf 5:17-17
..Reynið að skilja, hver sé vilji Drottins.

Textinn er tekin úr:  Matteusarguðspjall 18:14-14
.. það er eigi vilji yðar himneska föður, 
að nokkur þessara smælingja glatist.

Textinn er tekin úr:  1. Þessalonókubréf 4:3-3
Það er vilji Guðs, að þér verðið heilagir 

Textinn er tekin úr:  1. Pétursbréf 4:2-2
.. Lifið ekki framar í mannlegum fýsnum,
heldur lifið tímann, 
sem eftir er, 
að vilja Guðs.

Textinn er tekin úr:  Jakobsbréfið 1:18-21
Eftir ráðsályktun sinni 
fæddi hann oss 
með orði sannleikans,  
Leggið því af hvers konar saurugleik  

Textinn er tekin úr:  1. Pétursbréf 1:15-16
Verðið heldur sjálfir heilagir 
í allri hegðun, 
eins og sá er heilagur, 
sem yður hefur kallað.
 Ritað er: Verið heilagir, 
því ég er heilagur.

Textinn er tekin úr:  Markúsarguðspjall 3:34-35
Jesú sagði.. 
Hver, sem gjörir vilja Guðs, 
sá er bróðir minn, 
systir og móðir.

Textinn er tekin úr:  Matteusarguðspjall 7:24-25
Hver sem heyrir þessi orð mín 
og breytir eftir þeim, 
sá er líkur hyggnum manni, 
er byggði hús sitt á bjargi.  
Nú skall á steypiregn, 
vatnið flæddi, 
stormar blésu 
og buldu á því húsi, 
en það féll eigi, 
því það var grundvallað 
á bjargi.

Textinn er tekin úr:  1. Jóhannesarbréf 2:17-17
Og heimurinn fyrirferst 
og fýsn hans, 
en sá, sem gjörir Guðs vilja, 
varir að eilífu.

 

 V