Vegstikur
1. dags
mánađarins
Ávöxtur andans er:..
hógvćrđ og bindindi.
Sérhver, sem tekur ţátt í kappleikjum,
neitar sér um allt.
Ţeir sem keppa gjöra ţađ til ţess
ađ hljóta forgengilegan
sigursveig,
en vér óforgengilegan.
Ţess vegna hleyp ég
ekki stefnulaust.
Ég berst eins og mađur,
sem engin vindhögg slćr.
Ég leik líkama minn hart
og gjöri hann ađ ţrćli mínum,
til ţess ađ ég, sem hef
prédikađ fyrir öđrum,
skuli ekki sjálfur verđa
gjörđur rćkur.
Drekkiđ yđur ekki drukkna af víni,
ţađ leiđir ađeins til spillingar.
Fyllist heldur andanum,
..Jesús mćlti viđ lćrisveina sína:
Hver sem vill fylgja mér,
afneiti sjálfum sér,
taki sinn kross
og fylgi mér.
Vér skulum ţess vegna
ekki sofa eins og ađrir,
heldur vökum
og verum algáđir.
Ţeir, sem sofa, sofa á nóttunni
og ţeir, sem drekka sig drukkna,
drekka á nóttunni.
En vér, sem heyrum deginum til,
skulum vera algáđir,...
Náđ Guđs ... kennir oss
ađ afneita óguđleik
og veraldlegum girndum
og lifa hóglátlega, réttvíslega
og guđrćkilega í ţessum heimi,
í eftirvćntingu vorrar sćlu vonar,
ađ hinn mikli Guđ og frelsari vor
Jesús Kristur
opinberist í dýrđ sinni.
|