Vegstikur 7. dags mánađarins

Textinn er tekin úr: Sálmarnir 25:9-9
Hann kennir hinum ţjökuđu 
veg sinn.

Textinn er tekin úr: Matteusarguđspjall 5:5-5
Sćlir eru hógvćrir, ..

Textinn er tekin úr: Prédikarinn 9:11-11
Ég sá, 
ađ hinir fljótu ráđa ekki yfir hlaupinu, 
né kapparnir yfir stríđinu, 
né heldur spekingarnir yfir brauđinu, 
né hinir hyggnu yfir auđnum,
 né vitsmunamennirnir 
yfir vinsćldinni, .. 

Textinn er tekin úr: Orđskviđirnir 16:9-9
Hjarta mannsins upphugsar veg hans, 
en Drottinn stýrir gangi hans.

Textinn er tekin úr: Sálmarnir 123:1-2
Til ţín hef ég augu mín, 
ţú sem situr á himnum.
 Eins og augu ţjónanna 
mćna á hönd húsbónda síns,
 eins og augu ambáttarinnar 
mćna á hönd húsmóđur sinnar,
svo mćna augu vor á Drottin, Guđ vorn,

Textinn er tekin úr: Sálmarnir 143:8-8
Gjör mér kunnan ţann veg, 
er ég á ađ ganga, 
ţví ađ til ţín hef ég sál mína.

Textinn er tekin úr: 2. Kroníkubók 20:12-12
Guđ vor, munt ţú eigi láta dóm yfir ţá ganga? 
Ţví ađ vér erum máttvana 
gagnvart ţessum mikla mannfjölda, 
er kemur í móti oss. 

Vér vitum eigi, hvađ vér eigum ađ gjöra, 
heldur mćna augu vor til ţín.

Textinn er tekin úr: Jakobsbréfiđ 1:5-5
Ef einhvern yđar brestur visku, 
ţá biđji hann Guđ, 
sem gefur öllum örlátlega og átölulaust, 
og honum mun gefast.

Textinn er tekin úr: Jóhannesarguđspjall 16:13-13
 Ţegar hann kemur, 
andi sannleikans, 
mun hann leiđa yđur í 
allan sannleikann.