Hljólestur                                               

Vegstikur 3. dags mánađarins



Texti: Opinberunarbókin 1:4-5

Náđ sé međ yđur ..
frá Jesú Kristi, ..

Hann elskar oss
og leysti oss frá syndum vorum
 međ blóđi sínu.

Texti: Ljóđaljóđin 8:6-7
  Ţví ađ elskan er sterk eins og dauđinn,
 Mikiđ vatn getur ekki slökkt elskuna ...

Texti: Jóhannesarguđspjall 15:13-13
 Enginn á meiri kćrleik en ţann
ađ leggja líf sitt í sölurnar
fyrir vini sína.

Texti: 1. Pétursbréf 2:24-24
Hann bar sjálfur syndir vorar
 á líkama sínum upp á tréđ,
til ţess ađ vér skyldum deyja frá syndunum
og lifa réttlćtinu.
Fyrir hans benjar eruđ vér lćknađir.

Texti:  Efesusbréf 1:7-7
 Í honum, fyrir hans blóđ
eigum vér endurlausnina og
fyrirgefningu afbrota vorra.
Svo auđug er náđ hans,
sem hann gaf oss ríkulega ...

Texti:  1. Korintubréf 6:11-11
 Ţér létuđ laugast,
ţér eruđ helgađir,
ţér eruđ réttlćttir
fyrir nafn Drottins Jesú Krists
.. fyrir anda vors Guđs.

Texti:  1. Pétursbréf 2:9-9
 Ţér eruđ útvalin kynslóđ,
konunglegt prestafélag,
heilög ţjóđ,
eignarlýđur,
til ţess ađ ţér skuluđ
víđfrćgja dáđir hans,
sem kallađi yđur
frá myrkrinu
til síns undursamlega ljóss.

Texti:  Rómverjabréfiđ 12:1-1
Ţví brýni ég yđur,
brćđur, ađ ţér,
vegna miskunnar Guđs,
bjóđiđ fram sjálfa yđur
ađ lifandi, heilagri, Guđi ţóknanlegri fórn.
Ţađ er sönn og rétt guđsdýrkun
af yđar hendi.