Hlusta                                              

Vegstikur
18. dags
mánaðarins

Textinn er tekin úr: Jóhannesarguðspjalli, kap. 19:34-34
En einn af hermönnunum 
stakk spjóti sínu í síðu hans, 
og rann jafnskjótt út 
blóð og vatn.

Textinn er tekin úr: Annari Mósebók, kap. 24:8-8
Þetta er blóð þess sáttmála,
sem Drottinn hefir gjört við yður ..

Textinn er tekin úr: Kólossubréfinu, kap. 1:20-20
Því að líf líkamans er í blóðinu, 
og ég hefi gefið yður það á altarið, 
til þess að með því sé friðþægt fyrir yður, 
 

Textinn er tekin úr:  Hebreabréfinu, kap. 10:4-4
Því að blóð nauta og hafra 
getur með engu móti 
numið burt syndir.

Textinn er tekin úr:  Markúsarguðspjalli, kap. 14:24-24
Jesús sagði við þá: Þetta er mitt blóð , 
blóð sáttmálans, 
úthellt fyrir marga.

Textinn er tekin úr:  Hebreabréfinu, kap.  9:12-12
Ekki fór hann með blóð hafra og kálfa, 
heldur með eigið blóð, 
inn í hið heilaga í eitt skipti fyrir öll 
og aflaði eilífrar lausnar.

Textinn er tekin úr: Kólossubréfinu, kap. 1:20-20
 Hann samdi frið með 
blóði sínu úthelltu á krossi.

Textinn er tekin úr: Kólossubréfinu, kap. 1:20-20
Þér voruð eigi leystir með hverfulum hlutum, 
silfri eða gulli, 
 heldur með blóði 
hins lýtalausa og óflekkaða lambs, 
með dýrmætu blóði 
Krists.

Textinn er tekin úr: Kólossubréfinu, kap. 1:20-20
Ég mun stökkva hreinu vatni á yður, 
svo að þér verðið hreinir, 
ég mun hreinsa yður 
af öllum óhreinindum yðar 
og skurðgoðum.

Textinn er tekin úr: Kólossubréfinu, kap. 1:20-20
 Látum oss því ganga fram fyrir Guð 
með einlægum hjörtum, 
í öruggu trúartrausti, 
með hjörtum, sem hreinsuð hafa verið 
og eru laus við meðvitund um synd, 

 V