Vegstikur 11. dags mánađarins



Textinn er tekin úr:  Sálmarnir 22:12-12
 Ver eigi fjarri mér, 
ţví ađ neyđin er nćrri, 
og enginn hjálpar.

Textinn er tekin úr:  Sálmarnir 13:2-3
Hversu lengi, Drottinn, 
ćtlar ţú ađ 
gleyma mér međ öllu? 
Hversu lengi 
ćtlar ţú ađ 
hylja auglit ţitt fyrir mér?
Hversu lengi 
á ég ađ 
bera sút í sál, harm í hjarta 
dag frá degi? 

Textinn er tekin úr: Sálmarnir 27:9-9
Hyl eigi auglit ţitt fyrir mér, 
vísa ţjóni ţínum eigi frá í reiđi. 
Ţú hefir veriđ fulltingi mitt, 
hrind mér eigi burt og
 yfirgef mig eigi, 
ţú Guđ hjálprćđis míns.

Textinn er tekin úr:  Sálmarnir 145:18-19
Drottinn er nálćgur öllum sem ákalla hann, 
öllum sem ákalla hann í einlćgni. 
Hann uppfyllir ósk ţeirra er óttast hann, 
og hróp ţeirra heyrir hann og hjálpar ţeim.

Textinn er tekin úr:  Jóhannesarguđspjall 14:18-18
Ekki mun ég skilja yđur eftir munađarlausa. 
Ég kem til yđar.

Textinn er tekin úr:  Hebreabréfiđ 13:5-5
Sýniđ enga fégirni í hegđun yđar, 
en látiđ yđur nćgja ţađ, sem ţér hafiđ. 
Guđ hefur sjálfur sagt: 
Ég mun ekki sleppa af ţér hendinni 
né yfirgefa ţig.

Textinn er tekin úr:  Sálmarnir 46:1-3
Guđ er oss hćli og styrkur, 
örugg hjálp í nauđum.

Textinn er tekin úr:  Sálmarnir 62:2-3
Bíđ róleg eftir Guđi, sála mín, 
frá honum kemur hjálprćđi mitt.
Hann einn er klettur minn og hjálprćđi, 
háborg mín 
ég verđ eigi valtur á fótum.